Kristín Ragna og Þórarinn Eldjárn unnu saman að Völuspá sem er myndabók fyrir börn á öllum aldri. Bókin kom út 2005 hjá Máli og menningu og í henni enduryrkir Þórarinn þetta forna kvæði og Kristín túlkar verkið í myndum.
Kristín Ragna and the author Þórarinn Eldjárn made a new version for children of one of the oldest Nordic poems, Völuspá.
Voluspa forsida
Askur
stríð I