Myndir úr Hávamálum hafa verið valdar til að vera með á sýningunni Into the Wind! í Berlín. Þær munu prýða veggi mismunandi sýningarsala næstu tvö árin ásamt verkum 14 annarra myndskreyta frá Norðurlöndunum. Sjá: http://www.kulturkind-into-the-wind.com
Artwork from the book Hávamál - Odin's Words has been chosen to partake in an exhibition about Nordic Children's book illustration, Into the Wind!, in Berlin. See: http://www.kulturkind-into-the-wind.com
HAVAMAL kapa
Havamal-husa opna
Havamal-kranar
Kristín Ragna hlaut Vorvindaviðurkenningu IBBY fyrir störf sín í þágu barnamenningar 2015.
Vorvindar
Kristín Ragna Gunnarsdóttir hlaut nýræktarstyrk frá Miðsöð íslenskra bókmennta 2015 fyrir barnabókina Glópagull.
Nyraektarstyrkur
„Angurboða og afkvæmi hennar“ úr bókinni Glópagull. Myndin var frumsýnd á Vættasýningu í Sjávarklasanum á HönnunarMars.
An illustration of Angurboða and her offspring from Kristín's newest book Glópagull - Fools Gold.
Angurboda
Kristín Ragna hlaut Verkefnastyrk frá Myndstefi fyrir barnabókina Glópagull sem byggir á nánu samspili texta og mynda.
Kristín has recieved quite a few grants for her children's book Glópagull - Fools Gold.
Myndstef
Pafugl uti i myri-logo-lett
Sýningin Páfugl úti í mýri var opnuð í Norræna húsinu 2014 og vakti mikla lukku.
From the exhibition Páfugl úti í mýri - An Adventure World of Words.
kikt i gaegjugot
Kristín Ragna var þátttakandi í sýningunni Odin's Eye í the Nordic Heritage Museum í Seattle U.S.A. Þar sýndi hún nýja útgáfu af Völuspá, Völuspádómsspil.
Kristín Ragna participated in the exhibition Odin's Eye in the Nordic Heritage Museum in Seattle U.S.A.
Odins Eye-Voluspa 1-promo-KRG
Odins Eye-Voluspa2-promo-KRG
Odins Eye-Voluspa3-Promo-KRG

Kristín Ragna teiknaði og hannaði myndræna útgáfu af Njálssögu fyrir 90 metra langan refil. Njálurefillinn var vígður 2. febrúar 2013 í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Þar geta allir sem vilja tekið þátt í að sauma hann. Sjá nánar njalurefill.is
Kristín Ragna illustrated and designed a 90 meter long tapestry based on The Story of Burnt Njal. See: njalurefill.is
Njala-bokamerki
KRG-upphafsstaf
Snae saumar
Kristín Ragna var útnefnd fyrir Íslands hönd á heiðurslista IBBY 2014 fyrir myndirnar í bókinni Hávamál.
Kristín Ragna was nominated for the IBBY Honour List 2014 for the quality of the illustrations in Hávamál.
IMG_3849
Kristín Ragna hannaði jólafrímerkin árið 2012.
Kristín Ragna designed the Christmas Stamps 2012.
rautt jol.web.png
Þau eru túlkun hennar á þjóðsögunni Nátttröllið.
blatt jol.web.png
Hún hannaði einnig jólaskraut, þrjá óróa er kallast Jólaprýði, í anda frímerkjanna.
Jolaprydi 2012
Kristín Ragna Gunnarsdóttir fékk Dimmalimm - Íslensku myndskreytiverðlaunin fyrir árið 2011 fyrir myndskreytingar í bókinni Hávamál.
Kristín Ragna won The Icelandic Illustration Award - Dimmalimm 2011 for Hávamál.
Havamal-husa opna
Kristín fékk Dimmalimm - Íslensku myndskreytiverðlaunin fyrir árið 2008 fyrir myndskreytingar í bókinni Örlög guðanna. Örlög guðanna var einnig tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Kristín won The Icelandic Illustration Award - Dimmalimm 2008 for the picturebook Örlög guðanna. The book was also nominated for The Icelandic Literature Award.
Gullveig bennd