Myndir úr Hávamálum hafa verið valdar til að vera með á sýningunni Into the Wind! í Berlín. Þær munu prýða veggi mismunandi sýningarsala næstu tvö árin ásamt verkum 14 annarra myndskreyta frá Norðurlöndunum. Sjá: http://www.kulturkind-into-the-wind.com
Artwork from the book Hávamál - Odin's Words has been chosen to partake in an exhibition about Nordic Children's book illustration, Into the Wind!, in Berlin. See: http://www.kulturkind-into-the-wind.com
Kristín Ragna hlaut Vorvindaviðurkenningu IBBY fyrir störf sín í þágu barnamenningar 2015.
Kristín Ragna Gunnarsdóttir hlaut nýræktarstyrk frá Miðsöð íslenskra bókmennta 2015 fyrir barnabókina Glópagull.
„Angurboða og afkvæmi hennar“ úr bókinni Glópagull. Myndin var frumsýnd á Vættasýningu í Sjávarklasanum á HönnunarMars.
An illustration of Angurboða and her offspring from Kristín's newest book Glópagull - Fools Gold.
Kristín Ragna hlaut Verkefnastyrk frá Myndstefi fyrir barnabókina Glópagull sem byggir á nánu samspili texta og mynda.
Kristín has recieved quite a few grants for her children's book Glópagull - Fools Gold.
Sýningin Páfugl úti í mýri var opnuð í Norræna húsinu 2014 og vakti mikla lukku.
From the exhibition Páfugl úti í mýri - An Adventure World of Words.
Kristín Ragna var þátttakandi í sýningunni Odin's Eye í the Nordic Heritage Museum í Seattle U.S.A. Þar sýndi hún nýja útgáfu af Völuspá, Völuspádómsspil.
Kristín Ragna participated in the exhibition Odin's Eye in the Nordic Heritage Museum in Seattle U.S.A.
Kristín Ragna teiknaði og hannaði myndræna útgáfu af Njálssögu fyrir 90 metra langan refil. Njálurefillinn var vígður 2. febrúar 2013 í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Þar geta allir sem vilja tekið þátt í að sauma hann. Sjá nánar njalurefill.is
Kristín Ragna illustrated and designed a 90 meter long tapestry based on The Story of Burnt Njal. See: njalurefill.is
Kristín Ragna var útnefnd fyrir Íslands hönd á heiðurslista IBBY 2014 fyrir myndirnar í bókinni Hávamál.
Kristín Ragna was nominated for the IBBY Honour List 2014 for the quality of the illustrations in Hávamál.
Kristín Ragna hannaði jólafrímerkin árið 2012.
Kristín Ragna designed the Christmas Stamps 2012.
Þau eru túlkun hennar á þjóðsögunni Nátttröllið.
Hún hannaði einnig jólaskraut, þrjá óróa er kallast Jólaprýði, í anda frímerkjanna.
Kristín Ragna Gunnarsdóttir fékk Dimmalimm - Íslensku myndskreytiverðlaunin fyrir árið 2011 fyrir myndskreytingar í bókinni Hávamál.
Kristín Ragna won The Icelandic Illustration Award - Dimmalimm 2011 for Hávamál.
Kristín fékk Dimmalimm - Íslensku myndskreytiverðlaunin fyrir árið 2008 fyrir myndskreytingar í bókinni Örlög guðanna. Örlög guðanna var einnig tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Kristín won The Icelandic Illustration Award - Dimmalimm 2008 for the picturebook Örlög guðanna. The book was also nominated for The Icelandic Literature Award.