
Myndir úr Njálureflinum.

Kafli 26. í Vatnsdælureflinum.

Þessi veggmynd af Aski Yggdrasils var til húsa í Eden í Hveragerði.

Kristín Ragna myndskreytti jólafrímerkin árið 2012.


Hún hannaði einnig jólaskraut sem kallast Jólaprýði.


Myndskreyting fyrir leikverk eftir Elísabetu Jökulsdóttur og leikkonuna Pálínu frá Grund.

Plakat fyrir Fóbíusýningu í Bíó Paradís á HönnunarMars.

Plakat fyrir Vættasýningu í Sjávarklasanum á HönnunarMars. Myndin er úr bókinni Glópagull sem kemur út haustið 2016.



Óðinn og bræður hans sköpuðu heiminn úr Ými. Svona leit jötuninn Ýmir út á sýningunni Ormurinn ógnarlangi og fyrir neðan má sjá Fésbókarsíður goðanna.


Úr sýningunni Örlög guðanna sem er í Víkingaheimum.