Hluti af myndverkum úr bókinni Örlög guðanna voru sýnd í Þjóðminjasafninu haustið 2008. Danskur listaverkakaupmaður sem átti leið um Þjóðminjasafnið keypti sýninguna í heild og hangir hún nú á veggjum sjúkrahúss í Árósum.

syning
IMG_0654
Sýningin Ragnarök í verslun Eymundsson var hluti af Hönnunarmars 2009.
Ragnarok
IMG_1453
KRG bordi