Kristín Ragna hannaði og teiknaði 90 metra langan refil sem byggist á Njálssögu. Hann var vígður 2. febrúar 2013 á Sögusetrinu á Hvolsvelli. Sjá nánar njalurefill.is
Kristín Ragna designed and illustrated a 90 meter long tapestry based on The Story of Burnt Njal. It is being sewn at Hvolsvöllur. See: njalurefill.is
Frá undirritun verksamnings. Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir og
Christina M. Bengtsson eru aðalhvatakonur verkefnisins.
Kristín Ragna Gunnarsdóttir er hönnuður refilsins.
Verið er að sauma Njálurefilinn í Refilstofunni í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Það geta allir tekið þátt í að sauma hann.
Refillinn var að hluta (25 metrar) til sýnis í nokkra daga í apríl 2014 en hann verður ekki sýndur aftur fyrr en búið er að sauma alla 90 metrana.
Þessi mynd er frá 2. feb 2014 en þá átti Njálurefillinn eins árs afmæli.
Vatnsdæla á refli er verkefni sem Kristín Ragna vann ásamt 22 nemendum sínum frá Listaháskóla Íslands. Þau teiknuðu 46 metra langan myndrefil sem síðan verður saumaður með hinum forna refilsaumi. Refillinn er myndræn endursögn á Vatnsdæla sögu. Verkið var unnið fyrir Jóhönnu á Akri, Félag Ingimundar gamla og Textílsetur Íslands en þar er verið að sauma refillinn. Það geta allir tekið þátt sem vilja. Sjá nánar: refill.is
Kristín Ragna also designed and led 22 students in illustrating a 46 meter long tapestry based on Vatnsdæla Saga. It is being sewn at Textílsetur Íslands. See: refill.is