IMG_2197

Ormurinn ógnarlangi var sýning sem Kristín Ragna hannaði fyrir Gerðuberg 2010. Völuspá var undirliggjandi stef sýningarinnar og hópur nemenda Kristínar frá Listaháskóla Íslands og Iðunni fræðslusetri unnu að gerð sýningargripa með Kristínu. Helga Rún Pálsdóttir vann Fenrisúlfinn og Miðgarðsorminn og Gunnlaugur Torfi Stefánsson gerði hljóðmynd. Á veggjum sýningarinnar mátti sjá texta Þórarins Eldjárns úr myndabókinni Völuspá ásamt frumtexta Snorra Eddu.
This was a children's exhibition that Kristín Ragna designed and made with assisting artists and her students. It was based on the poem Völuspá.

IMG_2405

ormurinn
IMG_2449
KRG Hliðskjalf
IMG_2113
IMG_2456
IMG_2175

IMG_2167
IMG_7675

Salur
IMG_2141
IMG_7678
opnun

Sýningin var síðar sett upp hjá BUGL með hjálp barna og unglinga.
Ormurinn opnun
Mimir
Texti a vegg